laugardagur, maí 29, 2004

Það er alveg fátt betra en stóthljómsveita tónlist svona í þynnkuni á laugardagseftirmiðdegi, tony bennet að segja mér að bara anything goes. Ætla skella mér til Sylvíu á eftir í nostalgíu kattar pössun. Ætlum að glápa á Girls just wanna have fun með söruh jessicu parker, back in the day þegar hún var ekki carrie bradshaw og hetja allra ungra kvenna á fjölgunar aldri.
Hlakka til.

lali puna

ligg uppí rúmi, pínku full að hlusta á Lali puna. Frekar gott kvöld að baki, ætlaði reyndar ða vera heima en það gerðist ekki, sem er nú gott því það var bara nokk gaman í kiveld. Helvítis stúdents húfur út um allt, svona eins og til að minna mig á að þetta á ég eftir. Svo er þetta húfu fólk svo ungt, rétt komið með skegg brodda og handakrikahár og bara stúdentspróf, bílpróf...bara u name it. Knaksi er ég bara eitthvað seinþroska.

Fantasia vann american idol mér til mikillar gleði, hefði nú seint talið mig vera idol fan en jú batnandi mönnum er jú best að lifa, allavega var hún lang, laaaang best og átti þetta 100‰ skilið.

keyðti síma í dag með svona myndavel, gamna gaman að vera fullur að taka asnalegar mydir af sér og sínum.....

fimmtudagur, maí 27, 2004

þynnka dauðans

vá hvað ég er fucking þunn. Fór á pixies í gær og það var gaman. í dag er ég þunn og með maskara niðrá kinnar.

miðvikudagur, maí 26, 2004

pixies...

jæja er byrjuð aftur, blogger er orðin svo flottur að ég bara ræð ekki við mig, líka komið sumar og meiri líf í kellinguni. er að fara á pixies í kvöld og verð eiginlega bara að viðurkenna að ég fer bara að verða smá spennt. Nátturulega gömul uppáhalds hljómsveit og svona, þannig þetta verðut stuð. Bara 6 vikur í Barcelona og tímin líður hvort sem er svo hratt að þetta verður komið og farið áður en ég veit. Alltof stutt ferð samt.....