mánudagur, mars 22, 2004

Fór í þessa líka fínu heimsókn til Sylvíu í dag. Sko fór með tölvuna og fullt af tómum diskum og nældi mér í alveg slatta af mjööög góðri tónlist. Mj0ög gott. Nú aftur á móti er ég barasta orðin örlítið syfjuð af þessu tölvu hangsi emdalaust og er jafvel að gæla við þá hugmynd að fara bara í háttinn. Missti af skóm drekans í sjónvarpinu í kvöld og þegar ég kom heim frá sylvíu sátu mamma og pabbi yfir skattskírslunum ennþá í losti yfir hvað hún Hrönn væri nú aldeilis mikið ill kvendi og bara hún ætti að skammast sín. Nú er ég nátturulega rosa spæld að hafa misst af herlegheitunum og bara fúl. Neyðist líklegast bara til að leiga hana á vídjó. Crap.Er annrs búin að eiga alveg ágætis helgi, fyllerí, þynnka, of át og sjónvarps gláp. Eðal helgi alveg hreint. High fidelety í gær og mundi alltí einu af hverju ég ætla ekki að giftast manni sem segjir að þetta sé hans fyrirmynd í lífinu, og treystu mér...hef sko lent í nokkrum slíkum. Eiríkur er svo að fara bíða í röð í alla nótt til að fá miða á kraftverk og pixies, yayay!!! Takk eiríkur, takk takk.....
sybbin.....góða nótt