þriðjudagur, júní 22, 2004

sólstingur

vá held ég sé komin með sólsting. úff!!! Sat úti í klukku tíma með sígo og góða bók og núna er ég eiginlega skjálfandi og skrítinn. Tekur ekki alveg smá tima fyrir mann að fá sólsting, svona eins og matareitrun , tekur um hálfan sólarhring fyrir líkaman að melta að ekki sé allt með felldu og þá fer allt af stað. Æ veit ekki!!! Var að fatta að ég á ekki eftir að eiga pening fyrir Peaches né lou reed nema annaðhvort ég fari að skíta peningum eða peningum fari að rigna af himnum. Sniff sniff ekki sanngjrnt.......boo hoooo.....

3 Comments:

Blogger Tennur said...

Vá ég þurfti að búa til bloggsíðu til að kommenta en ég gerði það. Vona bara að þetta virki. Heyri í þér um helgina.

25. júní 2004 kl. 13:18  
Blogger Tennur said...

What búin að skrá mig inn með bloggsíðu og allt og svo virðist kommenti mitt ekki fara inn. glatað.

25. júní 2004 kl. 13:18  
Blogger EJCrow said...

What in the world are you SAYING? Something's wrong with your keyboard. I thought I'd drop in because of the books you listed but my goodness I can't understand a thing you're saying. Asante, EJCrow

15. september 2006 kl. 20:37  

Skrifa ummæli

<< Home