miðvikudagur, maí 26, 2004

pixies...

jæja er byrjuð aftur, blogger er orðin svo flottur að ég bara ræð ekki við mig, líka komið sumar og meiri líf í kellinguni. er að fara á pixies í kvöld og verð eiginlega bara að viðurkenna að ég fer bara að verða smá spennt. Nátturulega gömul uppáhalds hljómsveit og svona, þannig þetta verðut stuð. Bara 6 vikur í Barcelona og tímin líður hvort sem er svo hratt að þetta verður komið og farið áður en ég veit. Alltof stutt ferð samt.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home