laugardagur, maí 29, 2004

lali puna

ligg uppí rúmi, pínku full að hlusta á Lali puna. Frekar gott kvöld að baki, ætlaði reyndar ða vera heima en það gerðist ekki, sem er nú gott því það var bara nokk gaman í kiveld. Helvítis stúdents húfur út um allt, svona eins og til að minna mig á að þetta á ég eftir. Svo er þetta húfu fólk svo ungt, rétt komið með skegg brodda og handakrikahár og bara stúdentspróf, bílpróf...bara u name it. Knaksi er ég bara eitthvað seinþroska.

Fantasia vann american idol mér til mikillar gleði, hefði nú seint talið mig vera idol fan en jú batnandi mönnum er jú best að lifa, allavega var hún lang, laaaang best og átti þetta 100‰ skilið.

keyðti síma í dag með svona myndavel, gamna gaman að vera fullur að taka asnalegar mydir af sér og sínum.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home