laugardagur, maí 29, 2004

Það er alveg fátt betra en stóthljómsveita tónlist svona í þynnkuni á laugardagseftirmiðdegi, tony bennet að segja mér að bara anything goes. Ætla skella mér til Sylvíu á eftir í nostalgíu kattar pössun. Ætlum að glápa á Girls just wanna have fun með söruh jessicu parker, back in the day þegar hún var ekki carrie bradshaw og hetja allra ungra kvenna á fjölgunar aldri.
Hlakka til.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home